Lagasafn. Uppfćrt til 1. október 1999. Útgáfa 124. Prenta í tveimur dálkum.
Viđ inntöku í forskólann skal höfđ hliđsjón af hćfileikum umsćkjanda á sviđi myndrćnna listgreina.
Forskólinn veitir tveggja ára undirbúningsmenntun í almennum myndlistum. Ađalkennslugreinar skulu vera teiknun, málun og myndmótun.
Inntökuskilyrđi eru, ađ umsćkjandi hafi áđur lokiđ tveggja ára forskólanámi myndlistadeildar, eđa hlotiđ hliđstćđa undirbúningsmenntun.
Inntökuskilyrđi eru, ađ umsćkjandi hafi áđur stundađ undirbúningsnám í vefnađi međ ţeim árangri, sem skólastjóri metur gildan.
1)L. 83/1997, 92. gr.2)L. 51/1978, 18. gr.
1)Starfsreglur 130/1991. Rg. 393/1996.